Tré
2012

 

Markmið

  • Að þekkja mismunandi hluta trésins
  • Að þekkja mismunandi tegundir af trjám á íslandi
  • Að þekkja mikilvægi trjágróðurs fyrir heiminn
  • Að þekkja hvaða afurðir tré gefa af sér
  • Að þjálfast í samvinnu
  • Að þjálfast í ritun
  • Að þjálfast í íslensku
  • Að þjálfast í stærðfræði
  • Að þjálfast í skapandi starfi
  • Að þjálfast í gerð hugarkorta



Kveikjur

Tré
Græðlingur - mappa - náms.is
Græðlingur - verkefnahefti -
til útprentunar -
náms.is
yrkja.is

Bækur

Leiðir

  • Nemendur beðnir að segja frá hvað þeir vita um tré - skrá það á töflu og búa til hugarkort. - síðan í lok kennslunnar að setja aftur upp hugarkort og sjá muninn á því sem við vissum og það sem við vitum eftir þemað.
  • Búa til bók sem er eins tré A 3 blað Þykkari pappír í kápu og 3 A3 venjuleg blöð í síðurnar.

    Bls. 1 efnisyfirlit
    Bls. 2 Laufblað           - króna
    Bls. 3 Rætur (Kveikja -Treé bls. 10-11)
    Bls. 4 stofn (Kveikja -Græðlingur hefti 3 bls. 15-16           og 18 og bókin Tré bls. 14-15-17)
    Bls. 5 Það sem ég veit um barrtré (Kveikja           -Græðlingur hefti 1 bls. 20 - 26-27-28 og í bókinni Tré bls. 26-30)
    Bls. 6 Það sem ég veit um ösp (Kveikja           -Græðlingur hefti 1 bls. 21 og í bókinni Tré bls. 21)
    Bls. 7 Það sem ég veit um birki (Kveikja           -Græðlingur hefti 1 bls. 22og í bókinni Tré bls. 22-23)
    Bls. 8 Það sem ég veit um reynitré og hlynur(Kveikja           -Græðlingur hefti 1 bls. 25 og í bókinni Tré bls. 24-25)
    bls. 9 Hvernig dreifast fræ? (Kveikja Græðlingur          hefti 3 bls. 3 og í bókinni Tré bls. 31-37)
    bls. 10 Saga um tré
    bls. 11 Ég og uppáhalds tréð mitt - heimaverkefni

    Það mætti lesa meira úr Græðling 4
  • Búa til bók sem er eins og laufblað - tilraunir
    A 3 blað Þykkari pappír í kápu og 1 A3 venjuleg blað í síðurnar.
  • Þessi bók er fyrir tilraunir sem gerðar eru í græðlings heftunum.

    bls. 1 Tilraun - Hvað gera grænublöðin          (verkefni í hefti 2 Græðlingur bls. 7-8)
    bls. 2 Laufblaðið og litirnir (verkefni í hefti 2         Græðlingur bls. 14 - 16)
    bls.3 Hvernig ná grænukornin vatni úr      jörðinni? (Kveikja -Græðlingur hefti 3 bls.         16- 17)
    bls. 4 Skordýra gildra - kartöflu (Kveikja          -Græðlingur hefti 4 bls. 26 til 29)

Vettvangsferðir

  • Gönguferð um nágrenið.
  • Skoða tré og tína laufblöð


Íslenska vinnubók

Stærðfærði

Matreiðsla

  • Furunálate (bls. 41 til 43 Græðlingur mappan)
  • Birkilauf - te

 

 



Myndlist

  • Blómavír - þræða uppá hann laufblöð og búa til laufkrans
  • Þurrka laufblöð
  • Búa til stór tré og setja á ganginn.
    Tré um sumar og tré um vetur. Setja í kringum þau hugarkort
    Stofninn er úr maskínupappír - málaður
    laufin eru úr útklipptum pappír

Verkefni sem geta verið í tengslum við smíðakennara, myndlistarkennara

• Búa til litlar fánastangir úr trjágreinum.   Plattinn er úr    tré og stöngin úr grein .   Fánann má gera í myndlistar-    eða í   textíltíma, jafnvel í almennri kennslustund.    þæfður
• Búa til trjástofn úr trjágreinum. Plattinn er   úr tré og   stöngin úr grein . grenitréð –   barrið má gera í   myndlistar- eða í   textíltíma, jafnvel í almennri   kennslustund.   Þæft og síðan saumað í það skraut
• Búa til endurunnin pappír sem verður síðar notaður í    bók í öðru verkefni
• Teikna mynd sem síðan er unnin í smíðinni (mósaíkmynd)
• Búa til mósaíkmyndir úr mismunandi   trjátegundum.
• Búa til lyklakippu, nafnspjald og   gjafaspjald úr trjáplatta.

Tónlist

Árstíðirnar fjórar eftir vivaldi

 


Tölvur

  • Stuttmynd í Mowie Maker með upplýsingum um trén og verkefnið?