Turnarverkefni
Er í vinnslu
2009

Markmið

*Auka vitund barnsins um samfélagið og umhverfið

Við byrjum á nánast umhverfi barnsins og smám saman er sjóndeildarhringurinn víkkaður út.


Myndlist

Búa til turna úr
* Leir
*Pappamassa
*eldspýtur - þrívídd eða tvívídd
*Íspinnaspýtur
*Grillpinnar

 

Stærðfræði

* Sögur
* Smækka og finna rétt hlutföll á hæð turnanna og búa til súlurit

 

Samþætta námsgreinar

Vettvangsferðir
*Hallgrímskirkjuturn
*Stýrimannaskólinn - Tækniskólinn
*Háteigskirkja
*Nýi turninn Höfðatorg
*Turninn í Kópavogi - 19 - hæðin
*Hljómskálagarðinum
*Turnar í miðbænum
*Tunrar meðfram Sæbrautinni

 

Lífsleikni ?

 

Val - Turnagerð

*Kapplakubbar
*Einingakubbar
*Legó
*Húsakubbar
*Búa til úr pappír

*Leir og grillpinnar

Turnabók


bls. 1 Stærra letur

Skrift - landscape

Skrift - portrait
bls. 2 Krossgáta
bls. 3 Sögugerð
bls. 4 Stærðfræðidæmi og eða súlurit
bls. 5 Hvaða turn finnst mér fallegastur á Íslandi
bls. 6 Turninn minn eða erlendur turn


Leikur
Norðanvindurinn og sunnanvindurinn

Norðanvindurinn frystir – einn til 3 sem frysta
Sunnanvindur bræðir þá frosnu 1.
Má leika sér með fjölda þeirra sem eru norðan- eða sunnanvindur.

Sögur
* Garðabrúða
*Hrafnarnir í turninum???