Hugmyndavinna að
Portfolio -Ferilmöppu
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir

Markmið

  • Að sjá hvernig færni nemenda þroskast og þróast
  • Myndræn og hljóðræn skráning á verkum nemenda
  • Nýta til námsmats t.d. skrift o.s.fr.
  • Að búa til bók úr ferilsmöppunni í lok grunnskólagöngu

Hvað á að vera í möppunni hjá 1. bekk

  1. Ljósrit af sjálfsmynd sem nemendur teikna á haustin og vorin
  2. Ljósrit af skrift að vori og hausti
  3. Tvær til þrjár sögur á ári
  4. Sérstök verkefni sem mætti taka ljósmyndir af eða ljósrit
  5. Bekkjarmynd og nafnalista fyrir hvert ár
  6. Taka lestur upp á snældu tvisvar á ári fyrir og eftir áramót
  7. Stærðfræði t.d. sögur eða myndir
  8. Samfélags- og náttúrufræðiverkefni (ljósrit)
  9. Annað sem er verðugt að hafa í möppunni
  10. Setja myndbandsbúta á CD ef til er efni.
  11. (Umsagnir - ?)

Hvernig á að geyma efnið?

  • Í möppu fyrir tvö göt

Hvað þarf að vera í möppunni?

  • Millispjöld
  • Plastvasi með "rennilás"(A5)
  • Hljóðsnælda
  • Plastvasar (A4)
  • Plastvasi fyrir CD disk
  • CD diskur

Hvað á að vera í möppunni hjá 2. bekk

  1. Ljósrit af sjálfsmynd sem nemendur teikna á haustin og vorin
  2. Ljósrit af skrift að vori og hausti
  3. Tvær til þrjár sögur á ári
  4. Sérstök verkefni sem mætti taka ljósmyndir af eða ljósrit
  5. Bekkjarmynd og nafnalista fyrir hvert ár
  6. Taka lestur upp á snældu
  7. Stærðfræði t.d. sögur eða myndir
  8. Samfélags- og náttúrufræðiverkefni (ljósrit)
  9. Annað sem er verðugt að hafa í möppunni
  10. Setja myndbandsbúta á CD ef til er efni.
  11. Hvaða "greind" finnst nemanda best að vinna með?
  12. Setja upplýsingatækni verkefni á CD
  13. (Umsagnir - ?)
 
 

Hvað á að vera í möppunni hjá 3. bekk

  1. Ljósrit af sjálfsmynd sem nemendur teikna á haustin og vorin
  2. Ljósrit af skrift að vori og hausti
  3. Tvær til þrjár sögur á ári
  4. Sérstök verkefni sem mætti taka ljósmyndir af eða ljósrit
  5. Bekkjarmynd og nafnalista fyrir hvert ár
  6. Taka lestur upp á snældu
  7. Stærðfræði t.d. sögur eða myndir
  8. Samfélags- og náttúrufræðiverkefni (ljósrit)
  9. Annað sem er verðugt að hafa í möppunni
  10. Setja myndbandsbúta á CD ef til er efni.
  11. Hvaða "greind" finnst nemanda best að vinna með?
  12. Setja upplýsingatækni verkefni á CD
  13. Sjálfsmat
  14. Umsagnir
 

Hvað á að vera í möppunni hjá 4. bekk