|  Skipulag 
        og leiðir 2 . bekkur 2003 - 2004 | |
|  *Á 
        hverjum morgni verður morgunstund þar sem fram fer: *Í lok hvers dags verður um 
        spjall um: *Á 
        hverjum degi lesa nemendur fyrir kennarann | |
| Ágúst | *Kynnast - koma sér 
      fyrir - fá bækurnar *Rifja upp bókstafina *Rifja upp árstíðirnar og fjalla meira um þær | 
| September | *Mikil áhersla á lestur, skrift og stærðfræði *Rifja upp árstíðirnar og fjalla meira um þær *Þema um veður tengja við regnbogann | 
| Október | 
 *Mikil áhersla á lestur 
        og stærðfræði | 
| Nóvember | 
 *Matreiðsla | 
| Desember | 
 *1. desember (samfélagsfræði) Fáninn 
          og skjaldamerkið - dagurinn haldinn hátíðlegur með kaffihlaðborði 
          - allir í skólanum | 
| Janúar | 
 Áhersla á stærðfræði 
        og íslensku | 
| Febrúar | 
 *Þema 
          um húsdýr | 
| Mars | 
 *Þema þjóðsögur 
          og ævintýri - allur skólinn | 
| Apríl | *Vinnubókaval; (það er hægt er að velja að vinna í Pínu litlu ritrún, Viltu reyna, Ás, Tíu tuttug eða skrift eftir því hvar hver og einn er staddur. Eftir 25 mín skipta þau í eitthvað annað verkefni innan valsins.) *Hringekja í stærðfræði um pósthús. *Tókum könnun í læsi *Dagur bókarinnar - Við settum upp kaffihús og lásum upp sögur og ljóð. *Ævintýrið um Rauðhettu | 
| Maí | *Unnið mikið í stærðfræði 
          í pósthúshringekju, hringekja 
          2 og útikennslu. | 
| Júní | *Vinna upp í skúffum *Hjólaferð upp í Mosfellsbæ *Útikennsla *Leikjadagur *Bekkjarkvöld *Skólalok | 
| Vinnubækur | Stærðfræði Íslenska Kristinfræði |