| Lesið
og kennt
3 . bekkur 2004 - 2005
Björg Vigfúsína Kjartansdóttir
|
|
Á
morgnana:
- Nemendur lesa fyrir sjálfa sig og
vinna í vinnubækur ca.í 20 mínútur
- Stærðfræði sprettur
ca. 20 mínútur á dag
- Vinna í vinnubækur í
íslensku ca. 20 mínútur á dag
- Nemendur lesa fyrir kennarann
Skipulag kennslunnar var í
lotum.
Í allri þemavinnu var samþætting námsgreina
þar sem íslenska og stærðfræði eru stór
hluti af verkefnum. Áhersla var á skapandi vinnu t.d. með
því að búa til bækur.
Bækurnar eru notaðar í
námsmat.
Unnið var áfram með þróunarverkefnið
ævintýraleg kennslustofa og fjölgreindarkenning Gardners.
|
| Ágúst |
- Koma okkur fyrir í stofunni
- Stutt þema um Ólympíuleikana
|
| September |
- Þema
um tré
- Verkfall :(
|
| Október |
- Verkfall : (
- Þema
um tré
|
| Nóvember |
- Klára þema um tré
- Verkfall : (
- Þema
um Ásmund Sveinsson
- Lesa heima í kristinfræði
bókinni Stjarnan -
umræður í skóla.
|
| Desember |
- Lesa heima í kristinfræði
bókinni Stjarnan -
umræður í skóla.
- Áhersla á róleg heit
og lestur
- Verkefni um litlu stúlkuna með
eldspýturnar
- Sýning
|
| Janúar |
- Þema
hvernig varð landið okkar til
|
| Febrúar |
- Þema
landnámsmenn
|
| Mars |
- Íslenska
- stærðfræði
- Kristinfræði - páskarnir
|
| Apríl |
- Þema
um H.C. Andersen
- Þema
um lýðveldi Íslands - samvinna með 2. bekk
- Klára bók um land
|
| Maí |
- Vinna upp og klára ýmis
verkefni
- Námsmat
- Sveitaferð og bæjarferð
- Útikennsla - fuglarnir og fjaran
- Leikrit
|
| Júní |
*Útikennsla
*Bekkjakvöld - sýna leikrit
*Leikjadagur
*Skólalok |
| Bækur |
Stærðfræði
Viltu Reyna - mismunandi eftir nemendum
Eining 5
Eining 6
Við stefnum á margföldun
Ljósrituð hefti - sprettir
Húrrahefti
Íslenska
Litla ritrún
Tvistur
Fjölrituðhefti
Orðaskygnir
Ýmsar lestrarbækur
Kristinfræði
Stjarnan
Lífsleikni
Fyrsti kaflinn úr gaman saman
Náttúrufræði - samfélgsfræði
og landafræði
Komdu og skoðaðu
-Land og þjóð
-Landnámið
Tölvur - upplýsingatækni
Mest unnið með forritið Ritfinn
|