Enska

 

Markmið

 • Geta kynnt sig og spurt hvað aðrir heita
 • Geta sagt hvað maður er gamall
 • Geta sagt nafn foreldra sinna
 • Geta sagt hvaðan maður er
 • Þekki nokkrar tölur
 • Þekki nokkra liti
 • Þekki nokkur form
 • Þekki nokkur líkamsheiti (skynfæri)

Leiðir

 • Samþætting - kynna fyrir þeim hugtök sem við erum að vinna með á íslensku
 • Æfa sig með því að kynna sig
 • Ýmiskonar bolta leikir
 • Söngvar á ensku
 • Leikir
 • Orð með mynd