Ársáætlun skipulag og leiðir
2007 - 2008
5 ára g
Kennari Björg Vigfsúsína Kjartansdóttir

Daglega
1. Nafnakall (nafnaleikir)
2. Hvaða dagur, mánuður og ár er
3. Sungið

Í lok hvers dags verður stutt spjall um:
1. Hvað við gerðum í dag
2 . Þakka fyrir daginn og kveðja

Kennsluáætlun

 • Bókstafir verða kenndir einn til tveir á viku frá því í september og þar til þau hafa lært þá alla
 • Unnið verður með skriftar foræfingar jafnt og þétt yfir veturinn
 • Unnið með markvissa málörvun
 • Unnið með ýmis hugtök
 • Unnið með hugtök tengd stærðfræði
 • Unnið með stærðfræði

Leiðir

 • Læra í gegnum leik
 • Nýta sér ævintýri í tengslum við kennsluna
 • Sköpun
 • Hringekjur
 • Spil
 • Leikræn tjáning
 • Söngur
 • Tölvuleikir
Ágúst
September
Október
Nóvember
 • Klára þema ég sjálfur líkami minn
 • 16. nóv. dagur íslenskrar tungu (Jónas Hallgrímsson)
 • Tölur frá 1 til 10
 • Vasaljósavika ransóknir og vinna með myrkur og ljós
Desember
 • 1. desember ?
 • Þema um fæðingu Jesú
 • Jólagjöf sem þau búa til
 • Kirkjuferð
 • Rólegheit
Janúar
 • Þema um álfa, Álfabrenna
 • Þema um Þorran og þorrablót
 • Þema um daga, vikur, mánuði og ár
Febrúar
 • Þema um jörð, vatn, loft og eld
 • Heiðmörk - útikennsla
Mars
Apríl
 • Hamingjuvika þema
 • Þema um nánasta umhverfi - hreinsun
 • Þema um fugla og blóm
Maí
 • Þema um fugla og blóm
 • Vinna upp og klára ýmis verkefni
 • Útikennsla
 • Vettvangsferðir
 • Skólalok